Margrét Ólafsdóttir (1939-)

Margrét Ólafsdóttir telst með fyrstu dægurlagasöngkonum Íslands en í takt við tíðaranda þess tíma hvarf hún fljótlega af sjónarsviðinu til að sinna fjölskyldu og börnum. Margrét fæddist 1939 í Reykjavík og þegar ungir og efnilegir söngvarar fengu tækifæri til að láta ljós sitt skína við undirleik hljómsveita á skemmtunum upp úr miðjum sjötta áratugnum þegar…

Hljómsveit/ir Karls Jónatanssonar (1943-2003)

Þegar talað er um Hljómsveit Karls Jónatanssonar má segja að um margar sveitir sé að ræða og frá ýmsum tímum, reyndar ganga þær einnig undir mismunandi nöfnum eins og Hljómsveit Karls Jónatanssonar, Kvintett Karls Jónatanssonar, Stórsveit Karls Jónatanssonar o.s.frv. en eiga það sammerkt að vera allar kenndar við hann. Fyrsta útgáfa hljómsveitar Karls var starfrækt…