Hljómsveit Garðars Jóhannssonar (1967 – 1979)

Hljómsveit Garðars Jóhannssonar var húshljómsveit í Ingólfscafé um árabil, sveitin var líklega stofnuð 1967 en elstu heimildir um hana er að finna frá því hausti. Næst kemur hún á sjónarsviðið síðla árs 1971 og allt til vorsins 1979 lék hún gömlu dansana fyrir gesti Ingólfscafé. Björn Þorgeirsson var alla tíð söngvari sveitarinnar en undir það…