Spoon (1992-96)

Hljómsveitin Spoon vakti verðskuldaða athygli um miðbik tíunda áratugarins en sveitin sendi þá frá sér plötu og náðu tvö lög hennar miklum vinsældum. Spoon kom jafnframt söngkonunni Emilíönu Torrini á kortið og flestir þekkja feril hennar eftir það. Spoon hafði verið stofnuð 1992 og átti sér rætur í samspili hjá Stefáni Hjörleifssyni í FÍH tónlistarskólanum,…

Jetz (1996-97)

Jetz var skammlíf hljómsveit sem starfaði í rétt tæpt ár og hafði lítil áhrif á framvindu íslenskrar tónlistarsögu. Upphafið af sveitinni má rekja til að Gunnar Bjarni Ragnarsson sem hafði orðið þekktur í hljómsveitinni Jet black Joe hugði á sólóplötu sem hann byrjaði að vinna í Liverpool Institute for Performing Arts (LIPA) þar sem hann…