Strengjasveit Tónlistarskólan í Reykjavík [1] (1942-80)

Tónlistarskólinn í Reykjavík (sem var stofnaður árið 1930) hafði verið rekinn af Tónlistarfélaginu í Reykjavík frá árinu 1932 sem á sama tíma annaðist rekstur Hljómsveitar Reykjavíkur. Tónlistarkennsla stóð því í nokkrum blóma á höfuðborgarsvæðinu og árið 1941 virðist hafa verið gerð fyrsta tilraun til að setja á fót strengjasveit innan skólans sem væri óháð Hljómsveit…

Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík [2] (1980-2017)

Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík starfaði í hartnær fjóra áratugi og vakti víða athygli hér heima og erlendis, sveitin ól af sér fjölda þekktra hljóðfæraleikara sem sumir hverjir hafa myndað hryggjarstykki Sinfóníuhljómsveitar Íslands, öðlast alþjóðlega frægð og viðurkenningu, sent frá sér plötur og þannig mætti áfram telja. Strengjasveit hafði verið starfrækt innan Tónlistarskólans í Reykjavík með…