Hið afleita þríhjól (1982-88)
Tilraunasveitin Hið afleita þríhjól var eins konar afsprengi eða framhald hljómsveitarinnar Fan Houtens Kókó sem starfað hafði þá innan Medúsu hópsins og kom upphaflega úr nýstofnuðum Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Hið afleita þríhjól var stofnað haustið 1982 og kom þá fram opinberlega í fyrsta sinn, á tónleikum í Djúpinu. Ekki liggur fyrir hverjir skipuðu sveitina í…

