Smile (1968)

Hljómsveit að nafni Smile var meðal keppnissveita í hljómsveitakeppni sem haldin var á útihátíðinni í Húsafelli um verslunarmannahelgina 1968, engar sögur fara af gengi sveitarinnar í keppninni en hún lék eitthvað meira opinberlega þetta sumar, m.a. í Iðnó. Meðlimir Smile, sem var úr Garðahreppi (síðar Garðabæ) voru þeir Gunnar Magnússon söngvari, Hermann Gunnarsson gítarleikari, Meyvant…

Bítilbræður (2014-)

Hljómsveitin Bítilbræður hefur verið starfandi frá árinu 2014 og leikur mestmegnis eins og nafn hennar gefur kannski til kynna, tónlist frá sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Það var Guðjón B. Hilmarsson trommuleikari sem stofnaði sveitina árið 2014 og aðrir stofnmeðlimir voru þeir Þórólfur Guðnason bassaleikari og söngvari, Guðmundur Eiríksson hljómborðsleikari og söngvari, Ársæll Másson…

Bláber (1974-75)

Hljómsveitin Bláber starfaði um eins og hálfs árs skeið um miðjan áttunda áratug 20. aldarinnar og lék eins konar proggrokk sem reyndar hafði verið meira áberandi fáeinum árum fyrr. Meðlimir Blábers í upphafi voru Halldór [?] trommuleikari, Meyvant Þórólfsson, Benedikt Torfason gítarleikari og Pétur Hjálmarsson bassaleikari. Þeir Benedikt og Pétur sungu. Vorið 1975 urðu miklar…