Skólakór Miðbæjarskólans (1930-67)

Saga skólakóra Miðbæjarskólans er nokkuð óljós en svo virðist sem tvívegis hafi verið starfræktir kórar í nafni skólans. Miðbæjarskólinn hafði verið starfandi í nokkra áratugi áður en hann hlaut nafn sitt árið 1930 en það ár var Austurbæjarskóli stofnaður og því fékk Miðbæjarskólinn sitt nafn eftir að hafa starfað undir nafninu Barnaskóli Reykjavíkur, í þeim…

Skólahljómsveit Miðbæjarskólans (1962-63)

Skólahljómsveit mun hafa verið starfandi við Miðbæjarskólann veturinn 1962-63 en upplýsingar um þá sveit eru afar takmarkaðar – reyndar svo að það eina sem liggur fyrir um hana var að Helga Einarsdóttir gegndi hlutverki söngkonu í sveitinni. Óskað er eftir frekari upplýsingum um tilurð þessarar sveitar sem og annarra sveita sem kallast gætu skólahljómsveitir í…