Minningar [safnplöturöð] (1991-2000)
Safnplötuserían Minningar naut nokkurra vinsælda á síðasta áratug síðustu aldar en þrjár plötur komu út í röðinni og höfðu að geyma þekkt lög í meðförum vinsælustu söngvara landsins s.s. Páls Óskars Hjálmtýssonar, Diddúar, Ernu Gunnarsdóttur, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Bergþórs Pálssonar svo nokkur dæmi séu hér nefnd. Það voru þau María Björk Sverrisdóttir og Pétur Hjaltested…





