Mosi frændi (1985-88 / 2009-)

Hljómsveitin Mosi frændi átti einhvern eftirminnilegasta sumarsmell sem komið hefur út á Íslandi, lagið sem varð feikivinsælt mun þó ekki hafa öðlast vinsældir sínar fyrir gæði hljómsveitarinnar eða spilamennskunnar heldur miklu fremur fyrir hið gagnstæða en sveitin sem mætti skilgreina sem pönksveit, þótti óvenju illa spilandi. Mosi frændi hafði verið stofnuð haustið 1985 innan veggja…

Þorsteinn J. Vilhjálmsson (1964-)

Fjölmiðlamaðurinn Þorsteinn J. Vilhjálmsson hefur komið við sögu íslenskrar tónlistarsögu með margs konar hætti, hann stjórnaði t.a.m. útvarpsþættinum Lög unga fólksins á sínum tíma og þegar hann var með þátt á Bylgjunni á upphafsárum þeirrar útvarpsstöðvar bað hann um aðstoð hlustenda við að búa til dægurlagatexta. Í kjölfarið varð textinn um Kötlu köldu og samstarfið…