Combó Þórðar Hall (1969-70)

Combó Þórðar Hall var með allra fyrstu gjörningasveitum hér á landi og því vakti það alltaf mikla eftirtekt þegar sveitin kom fram, hún varð hins vegar skammlíf. Combóið mun hafa verið stofnað síðla árs 1969 og kom fyrst fram á þorrablóti Myndlista- og handíðaskólans í janúar 1970 en meðlimir sveitarinnar voru allir nemar þar. Þeir…

Nemendur nýlistadeildar MHÍ (1979-80)

Innan Myndlista- og handíðaskóla Íslands (MHÍ) var starfrækt á sínum tíma nýlistadeild sem var nokkuð umdeild, reyndar svo mjög að Einar Hákonarson skólastjóri skólans vildi leggja deildina niður (sem var stofnuð 1975 af Hildi Hákonardóttur þáverandi skólastjóra) um 1980 en honum fannst óþarft að innan skólans væri sérdeild fyrir nýlist aukinheldur sem nemendur deildarinnar ættu…