Samkór Vestmannaeyja [2] (1963-80)

Tveir tengdir kórar hafa starfað í Vestmannaeyjum undir nafninu Samkór Vestmannaeyja, færa mætti rök fyrir því að um sama kór sé að ræða en hér miðast við að um tvo kóra sé að ræða enda liðu fimmtán ár frá því að hinn fyrri hætti og hinn síðari tók til starfa. Samkór Vestmannaeyja hinn fyrri var…

Nanna Egilsdóttir (1914-79)

Nanna Egilsdóttir var söngkona og hörpuleikari sem átti viðburðaríka ævi. Nanna fæddist í Hafnarfirði 1914, hún var tvíburasystir Svanhvítar Egilsdóttur sem einnig lagði fyrir sig söng en þær systur lokuðust niðri í Austurríki við upphaf heimsstyrjaldarinnar síðari haustið 1939 en þar voru þær starfandi. Nanna hafði farið 1933 til Þýskalands til að nema söng og…