Panorama (1996-98)
Hljómsveitin Panorama starfaði á höfuðborgarsvæðinu um þriggja ára skeið rétt fyrir aldamótin síðustu. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær Panorama var stofnuð en hún vakti fyrst athygli þegar hún keppti í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1996. Meðlimir sveitarinnar voru þá Birgir Hilmarsson söngvari og gítarleikari, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari og Nói Steinn Einarsson trommuleikari. Sveitin hafði ekki erindi…

