Hált í sleipu (1992-93)

Hált í sleipu var grindvísk hljómsveit sem naut töluverðra vinsælda á heimaslóðum á Suðurnesjunum en sveitin var starfrækt á árunum 1992 til 93, jafnvel lengur. Hún kom svo aftur fram árið 2017 og lék eitthvað meira í kjölfarið. Þess má geta að nafn sveitarinnar er sótt í teiknimyndasögurnar um Ástrík. Lítið liggur fyrir um Hált…

Geimfararnir (1998-2018)

Ballsveitin Geimfararnir starfaði í tvo áratugi frá tímabilinu 1998 til 2018 en þá hætti hún formlega. Sveitin sem var starfrækt í Grindavík kom fyrst fram haustið 1998, hún spilaði mikið á dansleikjum á heimaslóðum í Grindavík en birtist einnig stöku sinnum á höfuðborgarsvæðinu, s.s. á Gauki á Stöng og víðar. Meðlimir hennar voru Almar Þór…

Undir tunglinu (1991-94)

Undir tunglinu var danshljómsveit, starfandi í Grindavík í nokkur ár en sveitin gerði nokkuð út á ballmarkaðinn og kom frá sér einu útgefnu lagi. Undir tunglinu var stofnuð á fyrri hluta ársins 1991, ekki liggur fyrir hverjir stofnfélagar sveitarinnar voru en 1992 voru meðlimir hennar Almar Þór Sveinsson bassaleikari, Guðmundur Jónsson trommuleikari, Helgi Fr. Georgsson…