Hugh Jazz (1996-2001)
Tónlistarmaðurinn Örnólfur Thorlacius starfaði um nokkurra ára skeið undir aukasjálfinu Hugh Jazz en hann gaf einmitt út tímamótaplötu á Íslandi undir því nafni. Örnólfur sem hafði orðið fyrir áhrifum frá bresku danstónlistarbylgjunni sem gekk yfir á tíunda áratugnum, var farinn að vinna drum‘n bass tónlist undir Hugh Jazz nafninu árið 1996 eða jafnvel fyrr en…






