Strangelove (1991)
Hljómsveitin Rosebud hafð verið starfandi um skeið en lenti í hálfgerðri tilvistarkreppu síðsumars 1991 þegar útgáfusamningur sem sveitin hafi skrifað undir virtist vera að fara út um þúfur og söngvari sveitarinnar, Rúnar Gestsson yfirgaf sveitina. Þeir Dagur Kári Pétursson og Orri Jónsson ásamt Grími Atlasyni bassaleikara sem hafði þá verið eins konar session maður í…


