Hljómsveit Eddu Levy (1969-70)
Hljómsveit Eddu Levy starfaði um eins árs skeið á árunum 1969 og 70, og kom þá nokkuð víða við á fremur stuttum tíma. Sveitin var stofnuð síðla árs 1969 og var hún í upphafi skipuð þeim Eddu Stefaníu Levy söngkonu og Guðlaugi Pálssyni trommuleikara (sem áður höfðu starfað saman í hljómsveitinni Astró), Óskari Kristjánssyni bassaleikara,…


