Afmælisbörn 16. apríl 2022

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Hafnfirðingurinn Björgvin (Helgi) Halldórsson söngvari, gítar- og munnhörpuleikari, eða bara Bo Hall er sjötíu og eins árs gamall í dag. Hann hefur eins og allir vita gefið út ógrynni platna (á fjórða tug) og verið áberandi á jólalagatímabilinu en hann hefur aukinheldur sungið með hljómsveitum eins og…

Sköllótta tromman (1989-96)

Margt er á huldu varðandi fjöllistahóp eða hljómsveit sem kallast hefur Sköllótta tromman en nafnið hefur verið notað af hópi mynd- og tónlistarmanna í tengslum við gjörninga og tónlistarsköpun síðan 1989 að minnsta kosti, óvíst er þó hvort hópurinn er enn starfandi. Nafnið Sköllótta tromman kemur fyrst fyrir í fjölmiðlum árið 1989 og í tengslum…