Djús (1981)

Hljómsveitin Djús var starfandi á höfuðborgarsvæðinu árið 1981 Meðlimir sveitarinnar voru Óskar Þorvaldsson trommuleikari, Ólafur Elíasson [?], Ólafur Steinarsson [?] og Styrmir Sigurðsson [?]

DRON [2] (1982-83)

DRON (Danshljómsveit Reykjavíkur og nágrennis) hin síðari verður fyrst og fremst minnst í íslenskri tónlistarsögu sem fyrsta sveitin til að sigra Músíktilraunir Tónabæjar en það var árið 1982. Sveitin mun upphaflega hafa innihaldið sex meðlimi en hún var stofnuð til að keppa í hæfileikakeppni í Kópavogi, þeir voru þá líklega á aldrinum 13 – 14…