Söngfélag Hlínar (1899-1903)

Söngfélag Hlínar eða Hlínarsöngfélagið var líkast til fyrsta söngfélagið eða kórinn sem starfaði innan bindindisfélags (stúku) hérlendis en stúkan Hlín var stofnuð haustið 1899 af Halldóri Lárussyni presti, og var söngfélagið líklega sett á laggirnar mjög fljótlega. Þetta var blandaður kór sem mikið orð fór af enda munu einhverjir hafa gengið í Hlínar-stúkuna einvörðungu til…

Templarakórinn (1932-63)

Góðtemplarar (IOGT – félag bindindisfólks) starfræktu blandaðan kór í áratugi sem oftast gekk undir nafninu Templarakórinn en einnig Söngfélag IOGT, Kór IOGT, Kór Templara, Samkór IOGT, IOGT kórinn o.fl. Tilurð kórsins var sú að sumarið 1932 fór hópur Templara í skemmtiferð til Þingvalla og þar var sungið mikið, sú hugmynd kom því upp að stofna…