Heimir – Söngmálablað [2] [fjölmiðill] (1935-39)
Heimir – Söngmálablað var tímarit sem fjallaði um söngmál og önnur tónlistartengd málefni og kom út á árunum 1935-39 en því var ætlað að halda áfram með það sem samnefnt tímarit hafði hafið á árunum 1923-26, þ.e. að miðla upplýsingum og fræðslu um málefnið. Heimir – Söngmálablað kom fyrst út sumarið 1935 og var Páll…



