Svarta María (1972-73)

Hljómsveit starfaði á höfuðborgarsvæðinu veturinn 1972 til 73 að minnsta kosti, undir nafninu Svarta María. Upplýsingar um þessa sveit eru ekki miklar, fyrir liggur að Haukur Ásgeirsson var í henni og lék að líkindum á gítar, sem og Páll Rúnar Elíson sem hugsanlega var söngvari. Einnig gæti hafa verið meðlimur í sveitinni sem kallaður var…

Óli Fink (1972-73)

Hljómsveitin Óli Fink starfaði um tveggja ára skeið á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar og var skipuð ungum tónlistarmönnum sem síðar áttu sumir hverjir að verða áberandi í íslensku tónlistarlífi, og víðar reyndar. Óli Fink var stofnuð í Héraðsskólanum á Núpi í Dýrafirði, líklegast um haustið 1972 en sveitin starfaði þann vetur í skólanum.…