Bonjour (1983)

Bonjour var ekki starfandi hljómsveit en þegar tveir bræður gáfu út níu laga plötu haustið 1983 kölluðu þeir sig Bonjour. Bræðurnir tveir Páll og Sigurbjörn Sigurbjörnssynir sendu frá sér plötuna Mammon í minningu bróður síns, Árna sem þá var látinn, en einnig komu við sögu á plötunni Rafn bróðir þeirra sem sá um hljóðritun og…

Tívolí (1977-81)

Hljómsveitin Tívolí var einn hlekkur í keðju nokkurra sveita sem störfuðu um skeið undir mismunandi nöfnum og afar tíðum mannabreytingum. Sveitin, sem var dæmigerð ballsveit fyrst um sinn, hafði um tíma gengið undir nafninu Kvintett Ólafs Helgasonar en um svipað leyti og Ellen Kristjánsdóttir, átján ára gömul sögkona, gekk til liðs við sveitina um vorið…