BP blús-band (1991-92)

BP blús-band (einnig kölluð Blús-lús um tíma) starfaði um tíma í byrjun tíunda áratugsins, líklega 1991 og 92 en um var að ræða blússveit eins og nafnið gefur til kynna. Það voru þeir Kristján Már Hauksson gítarleikari og Björn M. söngvari sem voru kjarninn í sveitinni og á einhverjum tímapunkti voru þeir Páll Úlfar Júlíusson…

Tussull (1991-92)

Rokksveitin Tussull starfaði í um eitt ár á höfuðborgarsvæðinu og sendi á þeim starfstíma frá sér eina snældu. Nafn sveitarinnar, sem líklega var stofnuð í Verzló, poppar fyrst upp í fjölmiðlum haustið 1991 en engar upplýsingar finnast þó um hvenær hún var stofnuð nákvæmlega. Meðlimir hennar voru í upphafi Stefán Már Magnússon [gítarleikari?], Arnar Knútsson…