Samkór Breiðdælinga og Stöðfirðinga (1988-94)

Samkór Breiðdælinga og Stöðfirðinga var settur á laggirnar haustið 1988 og hafði eins og nafn hans gefur til kynna, að geyma söngfólk frá Breiðdalsvík og Stöðvarfirði, einhverjir Fáskrúðsfirðingar voru einnig í honum. Þetta var þrjátíu og fimm mann kór sem söng líklega upphaflega undir stjórn Ferenc Utazzy en Peter Mate tók við söngstjórninni af honum,…

Samkór Suðurfjarða (1995 -)

Samkór Suðurfjarða er blandaður kór fólks frá Austurlandi og var hann stofnaður 1995, upphaflega samanstóð hópurinn af fólki frá Breiðdalsvík, Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði sem hafði sungið saman undir stjórn Ferenc Utassy en síðar bættist við söngfólk frá Djúpavogi. Peter Maté tók síðan við stjórn hópsins um tíma en Norðmaðurinn Torvald Gjerde varð síðan næsti stjórnandi…