Best fyrir (1995-)

Norðlenska hljómsveitin Best fyrir hefur starfað með hléum síðan 1995 og virðist þrátt fyrir að hafa hætt störfum í nokkur skipti, eiga sér endalaus framhaldslíf. Best fyrir var stofnuð á Akureyri snemma vors 1995 en þá stóð yfir sex vikna kennaraverkfall. Fyrst um sinn gekk sveitin reyndar undir nafninu Getuleysi og síðan Vonleysi áður en…

Pétur Guðjohnsen (1812-77)

Nafn Péturs Guðjohnsen er ekki meðal þeirra þekktustu í tónlistargeiranum en fáir hafa þó líklega haft meiri áhrif á sönglistina hérlendis en hann. Pétur (Guðjónsson) fæddist að Hrafnagili í Eyjafirði haustið 1812 og ólst upp fyrir norðan. Það var í raun fátt sem benti til að hann myndi starfa við eitthvað sem tengdist tónlist en…

Pétur rakari (1923-95)

Pétur Guðjónsson, oftast kallaður Pétur rakari, var með fyrstu umboðsmönnum íslenskra skemmtikrafta og var reyndar með mjög marga slíka á tímabili. Pétur fæddist 1924 í Reykjavík, hann varð fyrst þekktur fyrir danskunnáttu sína án þess þó að hafa lært nokkuð í þeim fræðum. Hann kenndi dans á tímabili og sýndi ennfremur dans á samkomum, hann…