Strumparnir [1] (1979-)

Allir þekkja strumpana smávöxnu en þeir hafa glatt unga sem aldna í áratugi hvort sem er í formi myndasagna, teiknimynda, bíómynda, tónlistar eða páskaeggjum og öðru sælgæti. Hér á landi hafa komið út nokkrar plötur með söng þessara belgísk-ættuðu bláu skógarvera. Strumparnir (The Smurfs) eru runnir undan rifjum belgíska teiknarans Peyo sem skóp þá upphaflega…

Skrýplarnir (1979)

Allir þekkja strumpana (The Smurfs) og sögurnar um þá en belgíski teiknarinn Peyo (Pierre Culliford) skóp þá á sjötta áratug síðustu aldar, upphaflega sem aukapersónur í teiknimyndasögu um Hinrik og Hagbarð en síðar urðu þeir aðalpersónur í eigin bókum og í kjölfarið fylgdu síðar teiknimyndir, kvikmyndir o.fl. Hollenski söngvarinn og leikarinn Pierre Kartner (Petrus Antonius…