Sálin hans Jóns míns (1988-2018)

Sálin hans Jóns míns er eitt stærsta nafn íslenskrar tónlistar, og líklega það allra stærsta þegar talað er um hljómsveitir. Sveitin afrekaði á sínum 30 ára ferli ótrúlega hluti, hún var upphaflega stofnuð upp úr soultónlistar-verkefni og var aldrei ætlaður lengri líftími en eitt sumar á sveitaböllum en næstu árin varð hún hins vegar ein…

Plús og mínus (1991)

Plús og mínus var ekki eiginleg hljómsveit heldur verkefni sem menntamálaráðuneytið stóð fyrir á vormánuðum 1991 í samráði við Guðmund Jónsson og Stefán Hilmarsson laga- og textahöfunda Sálarinnar hans Jóns míns sem þá naut mikilla vinsælda. Verkefnið sneri að því að vekja athygli á skólamálum og voru tvímenningarnir fengnir til að semja og flytja lag…