Foreign Land ásamt Andreu Gylfa á Café Rosenberg

Það verður öllu tjaldað til á Café Rosenberg á Klapparstíg föstudaginn 15. apríl þegar hljómsveitin Foreign Land mætir á svæðið ásamt Andreu Gylfadóttur söngkonu og Jens Hanssyni saxófónleikara og býður upp á ferðalag í gegnum helstu blúsperlur sögunnar ásamt nýjum og gömlum Foreign Land lögum. Foreign Land skipa þau Brynjar Már Karlsson bassaleikari, Einar Rúnarsson…

Foreign Land og Dirty Deal Bluesband á Café Rósenberg

Blúshljómsveitirnar Foreign Land (áður Marel Blues Project) og The Dirty Deal Bluesband munu troða upp á Café Rósenberg Klapparstíg, laugardaginn 9. maí. 22.00 – The Dirty Deal Bluesband 23.00 – Foreign Land Endilega mætið nú tímalega til að tryggja ykkur sæti! Það er einnig frábær matseðill á Café Rosenberg! Foreign Land eru: Brynjar Már Karlsson Einar Rúnarsson…