Heimir Már Pétursson (1962-)
Heimi Má Péturssyni er margt til lista lagt, hann hefur t.a.m. starfað við fjölmiðla, stjórnmál og utanumhald Hinsegin dag en hann hefur einnig fengist við tónlist – bæði sem tónlistarmaður og textahöfundur fyrir aðra. Heimir Már Pétursson er fæddur á Ísafirði vorið 1962 og ólst upp þar, í Reykjavík og á Kópaskeri. Hann lauk námi…

