Reflex (1982-83)

Hljómsveitin Reflex starfaði um tveggja ára skeið, á árunum 1982-83 og vakti þá nokkra athygli. Stofnmeðlimir Reflex voru þeir Guðmundur Sigmarsson gítarleikari og Ólafur Friðrik Ægisson bassaleikari en fljótlega bættist Heimir Már Pétursson söngvari (síðar fjölmiðlamaður) í hópinn og að lokum kom trommuleikarinn Baldvin Örn Arnarson til leiks. Þannig skipuð tók Reflex þátt í fyrstu…