Risaeðlan (1984-96)

Hljómsveitin Risaeðlan skipar sér í flokk með Smekkleysu-hljómsveitum og flytjendum eins og Sykurmolunum, Björk, Ham og Bless sem e.t.v. hlutu meiri athygli á erlendri grundu en íslenskri, Hljómsveitin var stofnuð í árbyrjun 1984 og var upphaflega sett saman fyrir eina menntaskólauppákomu, meðlimir þessarar fyrstu útgáfu Risaeðlunnar voru Sigurður Guðmundsson gítarleikari, Ívar Ragnarsson bassaleikari, Margrét Örnólfsdóttir…

Risarokk [2] [tónlistarviðburður] (1991)

Tónlistarhátíðin Risarokk var haldin í Kaplakrika í Hafnarfirði þann 16. júní 1991 og voru sannkallaðir risatónleikar á mælikvarða þess tíma, þetta var reyndar stærsta rokkhátíð sem þá hafði verið haldin utanhúss á Íslandi. Rokk hf. annaðist undirbúning viðburðarins. Á sviðinu í Kaplakrika voru það mest erlendar rokkhljómsveitir sem spiluðu en einnig kom þar fram GCD…