Skólakór Hafralækjarskóla (1984-2012)

Blómlegt tónlistarlíf var í Hafralækjarskóla í Aðaldal í Suður-Þingeyjasýslu meðan hann starfaði undir því nafni (1972-2012) og einkum eftir að Guðmundur H. Norðdahl og síðar Robert og Juliet Faulkner komu til starfa við skólann, þá urðu til fjölmargar skólahljómsveitir og skólakór sem m.a. tóku þátt í metnaðarfullum söngleikjauppfærslum á árshátíðum skólans. Ekki liggur alveg ljóst…

Skólahljómsveitir Hafralækjarskóla (1980-2012)

Skólahljómsveitir af ýmsu tagi störfuðu við Hafralækjarskóla í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu meðan hann starfaði undir því nafni frá árinu 1972 og allt þar til hann sameinaðist Litlu-Laugaskóla 2012 undir nafninu Þingeyjarskóli. Skólinn gegndi á sínum tíma afar mikilvægu hlutverki í þróun tónlistarstarfs innan grunnskóla og fjölmargt síðar þekkt tónlistarfólk skilaði sér áfram upp á yfirborðið…