Tilburi (1992-94 / 2004-07)
Starfstímabil hljómsveitarinnar Tilbura eru tvö, annars vegar starfaði sveitin á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar og hins vegar nokkru eftir aldamótin. Tilburi var líklega stofnuð haustið 1992 en sveitin fór að koma fram opinberlega og vekja nokkra athygli fyrir rokk sitt vorið 1993. Um það leyti komu út þrjú lög með sveitinni á safnsnældunni…

