Afmælisbörn 5. júlí 2025

Hvorki fleiri né færri en níu afmælisbörn er að finna í Glatkistunni í dag: Kristín Lilliendahl söngkona er sjötug í dag og fagnar því stórafmæli. Kristín vakti upphaflega athygli í hljómsveitinni Formúla ´71 en síðar var hún annar Söngfuglanna sem gaf út barnaplötu um miðjan áttunda áratuginn og lagið Ég skal mála allan heiminn elsku…

Tónlistarfólk sem lést á árinu 2024

Við áramót er við hæfi að líta um öxl og minnast þeirra sem látist hafa á líðandi ári, og líkt og undanfarin áramót vill Glatkistan heiðra minningu tónlistarfólks sem létust á árinu 2024. Á listanum hér að neðan eru nöfn slíkra 21 tónlistarmanna og -kvenna sem komu að tónlist með einum eða öðrum hætti. Arthur…

Afmælisbörn 5. júlí 2024

Hvorki fleiri né færri en níu afmælisbörn er að finna í Glatkistunni í dag: Kristín Lilliendahl söngkona er sextíu og níu ára gömul í dag. Kristín vakti upphaflega athygli í hljómsveitinni Formúla ´71 en síðar var hún annar Söngfuglanna sem gaf út barnaplötu um miðjan áttunda áratuginn og lagið Ég skal mála allan heiminn elsku…

Andlát – Róbert Örn Hjálmtýsson (1977-2024)

Tónlistarmaðurinn Róbert Örn Hjálmtýsson er látinn rétt tæplega fjörutíu og sjö ára gamall. Róbert var Breiðhyltingur fram í fingurgóma en fæddur í Svíþjóð (5. júlí 1977) og bjó þar fyrstu ár ævi sinnar. Hann stundaði íþróttir á æskuárunum en á unglingsaldri tók tónlistin yfir og bassi varð aðal hljóðfæri hans þótt hann léki reyndar á…

ef Hið Illa sigrar – síðasta plata Dölla komin út

Út er komin platan ef Hið Illa sigrar en hún telst sjötta sólóplata tónlistarmannsins Dölla (Sölva Jónssonar), sem lést í febrúar á síðasta ári á fertugasta og fimmta aldursári sínu. Áður hafði hann sent frá sér fimm plötur, þá fyrstu árið 2015. Dölli hafði unnið að plötunni um skeið er hann lést en hún er…

Kveður nú við nýjan tón

Dölli – Upp upp mín sál og mitt hjarta, milta, nýru, lungu og lifur með Laglega lagið [án útgáfunúmers], 2017     Ekki verður annað sagt um Dölla (Sölva Jónsson) en að hann sé afkastamikill tónlistarmaður en platan Upp upp mín sál – og mitt hjarta, milta, nýru, lungu og lifur er fimmta plata hans,…