Tónlist Roðs aðgengileg á Bandcamp

Margir muna eftir húsvísku hljómsveitinni Roð sem var áberandi í pönksenunni norðan heiða í lok síðustu aldar. Aðeins tvö lög komu út á sínum tíma, á safnplötunni Pönkið er dautt (2000) og söknuðu margir þess að ekki skyldi meira efni koma út með sveitinni. Úr því hefur nú verið bætt en Roð hefur nú gefið…

Roð (1997-99)

Pönkhljómsveitin Roð frá Húsavík starfaði skömmu fyrir síðustu aldamót og vakti nokkra athygli sérstaklega fyrir beinskeytta texta en náði ekki að koma frá sér miklu efni í útgáfuformi. Sveitin var hluti af húsvísku pönksenunni seinni part tíunda áratugarins en þá var heilmikil vakning norðanlands, sem leiddi ýmist af sér sveitir sem kepptu í Músíktilraunum eða…