Góðir hálsar [1] (1996-2005)
Barnakórinn Góðir hálsar starfaði í um áratug í kringum síðustu aldamót og vakti verðskuldaða athygli hvar sem hann kom fram, kórinn sendi frá sér eina plötu. Góðir hálsar var kór skipaður börnum á aldrinum tíu til sextán ára, nemendum við Húsabakkaskóla í Svarfaðardal en kórinn var stofnaður haustið 1996. Rósa Kristín Baldursdóttir var lengst af…

