Rut+ (1991-93)
Hljómsveitin Rut+ var á sínum tíma kölluð „súpergrúppa“ í anda þess þegar sveitir á borð við Hljóma og Flowers sameinuðust í Trúbrot, munurinn var hins vegar sá að í þessu tilfelli var um neðanjarðarsveit að ræða. Nafn sveitarinnar var bein skírskotun í plötu Ruthar Reginalds, Rut+ sem kom út 1980 en sú plata var (að…

