Troubles (1969-73)

Hljómsveit sem bar nafnið Troubles var starfrækt á Raufarhöfn á árunum 1967 til 1972. Troubles gerði aðallega út á ballspilamennsku og coverlög þótt sveitin hefði eitthvað frumsamið á prógrammi sínu, þeir félagar spiluðu mestmegnis á heimaslóðum og nærsveitum en fóru líklega víðar yfir sumartímann. Meðlimir sveitarinnar lengst af voru Jóhannes Guðmundsson [?], Stefán Friðgeirsson [?]…

Eftir myrkur (1992 / 1996)

Litlar sem engar upplýsingar er að finna um hljómsveitina Eftir myrkur og ekki er einu sinni víst að það hafi verið starfandi hljómsveit undir þessu nafni þrátt fyrir að út hafi komið lag með henni. Eftir myrkur átti lag á safnplötunni Gæðamolar, sem út kom 1996 og líklega var Pétur Hrafnsson söngvari forsprakki sveitarinnar en…