100-serían [safnplöturöð] (2006-11)

Á fyrsta áratug þessarar aldar og fram á þann annan komu út á vegum Senu nokkrar plötur í safnplöturöð sem nefnd var 100-serían. Það sem var sérstætt við þessar safnplötur var að um var að ræða safnplötupakka eða -öskjur með fimm og sex diskum, alls hundrað lög í hverjum pakka. Hver safnplata hafði ákveðið þema…

Stóra barnaplatan [safnplöturöð] (1997-2002)

Í kringum aldamótin stóð Skífan fyrir útgáfu þriggja safnplatna með barnaefni en geisladiskar höfðu áratuginn á undan tekið yfir á markaðnum og mikið af því eldra barnaefni sem komið hafði út á vínylplötum var orðið ófáanlegt, þessi útgáfa var því kærkomin en einnig var þar að finna yngra efni. Fyrsta platan, Stóra barnaplatan kom út…

Stór snælda [safnplöturöð] (1981)

Árið 1981 var eins konar útgáfuröð hleypt af stokkunum á vegum Skífunnar en plötuútgáfan gaf þá út nokkrar kassettur undir titlinum Stór snælda, sem höfðu að geyma plötutvennur – eins konar safnplötuseríu með áður útgefnum plötum Hljómplötuútgáfunnar sem var forveri Skífunnar. Að minnsta kosti tíu slíkar kassettur voru gefnar út og innihéldu þær ýmist tvær…