100-serían [safnplöturöð] (2006-11)
Á fyrsta áratug þessarar aldar og fram á þann annan komu út á vegum Senu nokkrar plötur í safnplöturöð sem nefnd var 100-serían. Það sem var sérstætt við þessar safnplötur var að um var að ræða safnplötupakka eða -öskjur með fimm og sex diskum, alls hundrað lög í hverjum pakka. Hver safnplata hafði ákveðið þema…


