Hymnodia Sacra [annað] (1742)
Hymnodia Sacra er pappírshandrit sem geymir merkilegar heimildir um tónlistarsögu Íslands á 18. öld, um er að ræða sálmahandrit með nótum en margir sálmanna eru hvergi varðveittir annars staðar. Það var séra Guðmundur Högnason (1713-95) sem ritaði handritið árið 1742 en hann var um það leyti að taka við prestsembætti í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum. Guðmundur…

