Samkór Hvammstanga (1989)

Afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um Samkór Hvammstanga aðrar en að hann mun hafa verið starfandi árið 1989 undir stjórn Guðjóns Pálssonar. Frekari upplýsingar um kórinn óskast sendar Glatkistunni.

Guðjón Pálsson (1929-2014)

Ferill Guðjóns Pálssonar píanóleikara frá Vestmannaeyjum telst vægast sagt margbreytilegur og spannar í raun meira og minna alla hans ævi, hann hóf snemma að leika á píanó, var í hljómsveitum, starfrækti hljómsveitir, var undirleikari, organisti, kórastjórnandi og tónlistarkennari víða um land. Guðjón fæddist í Vestmannaeyjum 1929, hann var farinn að leika á píanó um tólf…