Samkór Rangæinga [2] (1996-2015)

Samkór Rangæinga (hinn síðari) starfaði í Rangárþingi í um tvo áratugi undir lok tuttugustu aldar og fram á þá tuttugustu og fyrstu, hann varð til upp úr Samkór Oddakirkju. Haustið 1995 hafði Samkór Oddakirkju verið stofnaður upp úr Kirkjukór Oddakirkju, hann var skipaður söngfólki víða úr Rangárvallasýslu sem hafði bæst í hóp kirkjukórsins en stjórnandi…

Samkór Oddakirkju (1995-96)

Samkór Oddakirkju var skammlífur blandaður kór en hann var forveri Samkórs Rangæinga hins síðari, og reyndar sami kórinn. Kórinn var stofnaður út frá Kirkjukór Oddakirkju haustið 1995 en söngfólki víða að úr Rangárvallasýslu var bætt inn í hann. Það var Guðjón Halldór Óskarsson sem hafði frumkvæði að stofnun kórsins en hann var jafnframt stjórnandi hans.…

Samkór Rangæinga [1] (1974-81)

Samkór Rangæinga hinn fyrri var öflugur blandaður kór sem starfaði í Rangárþingi undir stjórn hjónanna Friðriks Guðna Þórleifssonar og Sigríðar Sigurðardóttur, sem áttu stóran þátt í að lyfta grettistaki í tónlistarlífi sýslunnar á þeim tíma. Kórinn var stofnaður um áramótin 1973-74 af þeim hjónum sem stýrðu honum í sameiningu fyrst um sinn en síðar var…