Samkór Sauðárkróks [1] (1966-71)

Tveir blandaðir kórar störfuðu á Sauðarkróki með skömmu millibili á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar undir nafninu Samkór Sauðárkróks, þó alls ótengdir hvorir öðrum. Það var Jón Björnsson organisti og tónskáld frá Hafsteinsstöðum í Skagafirði sem stofnaði Samkór Sauðárkróks hinn fyrri haustið 1966 og starfaði sá kór undir stjórn hans í fimm ár eða…

Samkór Sauðárkróks [2] (1975-80)

Samkór Sauðárkróks (hinn síðari) starfaði um fimm ára skeið í Skagafirði á síðari hluta áttunda áratugar síðustu aldar. Kórinn var stofnaður í nóvember 1975 og kom fyrst fram vorið eftir (1976) á Sæluviku Sauðárkróks og hann átti eftir að syngja á þeirri árlegu menningarhátíð allar götur síðan meðan hann starfaði. Kórinn fór reyndar víða í…