Samkór Suðurfjarða (1995 -)

Samkór Suðurfjarða er blandaður kór fólks frá Austurlandi og var hann stofnaður 1995, upphaflega samanstóð hópurinn af fólki frá Breiðdalsvík, Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði sem hafði sungið saman undir stjórn Ferenc Utassy en síðar bættist við söngfólk frá Djúpavogi. Peter Maté tók síðan við stjórn hópsins um tíma en Norðmaðurinn Torvald Gjerde varð síðan næsti stjórnandi…

Samkór Suðurfjarða – Efni á plötum

Samkór Suðurfjarða – Söngur um frelsi Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: SAMK 001 Ár: 1998 1. Söngur um frelsi 2. Hvern morgun 3. Brimströndin 4. Lestin 5. Það ert þú og ég 6. Pilturinn 7. Vögguljóð 8. Hinn svikni 9. Ei lengi er að bíða 10. Have you ever seen 11. Frjáls sem fuglinn 12. Swingin’ 13.…