Samkór Suðurfjarða – Efni á plötum

Samkór SuðurfjarðaSamkór Suðurfjarða - Söngur um frelsi – Söngur um frelsi

Útgefandi: eigin útgáfa
Útgáfunúmer: SAMK 001
Ár: 1998
1. Söngur um frelsi
2. Hvern morgun
3. Brimströndin
4. Lestin
5. Það ert þú og ég
6. Pilturinn
7. Vögguljóð
8. Hinn svikni
9. Ei lengi er að bíða
10. Have you ever seen
11. Frjáls sem fuglinn
12. Swingin’
13. Undraheimur
14. Kom sumartíð
15. Skammdegisdraumar
16. Ólafur liljurós
17. Brúðarmars
18. Sólskinsvor
19. Lotning
20. Bourrée
21. Laudate dominum

Flytjendur

Samkór Suðurfjarða undir stjórn Torvald Gjerde – söngur
Laufey H. Geirsdóttir – einsöngur
Garðar Harðarson – einsöngur og gítar
Ólafur Eggertsson – einsöngur
Torvald Gjerde – píanó
Andrea Suzanna Katz – flauta
Ágúst Á. Þorláksson – bassi
Daníel Arason – píanó
Jóhann G. Árnason – trommur
Jón H. Kárason – mandólín