Samúel [1] [fjölmiðill] (1969-70 / 1973-94)
Tímaritið Samúel naut mikilla vinsælda á sínum tíma en það hafði að geyma efni af margvíslegum toga, tónlistarumfjöllun skipaði stóran sess á síðum blaðsins og íslenskri tónlist var gert hátt undir höfði. Það var Þórarinn Jón Magnússon sem ritstýrði blaðinu lengst af en hann hafði ritstýrt tímaritinu Toppkorn sem kom út í fáein skipti árið…

