Fressmenn [1] (1991-92)

Fressmenn voru nokkuð áberandi í blúsvakningu þeirri sem herjaði á landið um og eftir 1990. Sveitin starfaði veturinn 1991-92 og að minnsta kosti fram á mitt sumar. Svo virðist sem sveitin hafi eitthvað komið fram einnig árið 1994. Meðlimir Fressmanna voru þeir Kristján Már Hauksson munnhörpu- og gítarleikari, Jón Ingi Þorvaldsson bassaleikari, Steinar Sigurðsson trommuleikar…

Marakvartettinn (1984-86 / 1990)

Strengjakvartett sem ýmist var nefndur Marakvartettinn eða Mararkvartettinn starfaði um skeið á níunda áratug síðustu aldar og lék aðallega dinnertónlist á veitingastaðnum Arnarhóli. Meðlimir kvartettsins voru Sean Bradley fiðluleikari, Martin Smith fiðluleikari, Anna McGuire lágfiðluleikari og Haukur F. Hannesson sellóleikari, þau voru öll í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Marakvartettinn kom líklega fyrst fram í tengslum við áramótadansleik…