Afmælisbörn 15. september 2024

Tvö afmælisbörn í tónlistargeiranum eru á skrá Glatkistunnar í dag: Tónlistarmaðurinn Sigfús E. Arnþórsson er sextíu og sjö ára gamall í dag. Sigfús lék með fjölda hljómsveita á árum áður, einkum norðanlands en það voru sveitir eins og Skýborg, Anus, Klassík, Namm, Tíglar, Árný trúlofast, Flugfrakt, Skarr og Mörðuvallamunkarnir en einnig hefur hann gefið út…

Afmælisbörn 15. september 2023

Tvö afmælisbörn í tónlistargeiranum eru á skrá Glatkistunnar í dag: Það er Sigfús E. Arnþórsson en hann er sextíu og sex ára gamall í dag. Sigfús lék með fjölda hljómsveita á árum áður, einkum norðanlands en það voru sveitir eins og Skýborg, Anus, Klassík, Namm, Tíglar, Árný trúlofast, Flugfrakt, Skarr og Mörðuvallamunkunum en einnig hefur…

Afmælisbörn 15. september 2022

Tvö afmælisbörn í tónlistargeiranum eru á skrá Glatkistunnar í dag: Það er Sigfús E. Arnþórsson en hann er sextíu og fimm ára gamall í dag. Sigfús lék með fjölda hljómsveita á árum áður, einkum norðanlands en það voru sveitir eins og Skýborg, Anus, Klassík, Namm, Tíglar, Árný trúlofast, Flugfrakt, Skarr og Mörðuvallamunkunum en einnig hefur…

Skýborg (um 1971-72)

Á Akureyri starfaði hljómsveit undir nafninu Skýborg snemma á áttunda áratug síðustu aldar, líklega í kringum 1971 og 72 en meðlimir sveitarinnar voru þá á gagnfræðaskólaaldri. Liðsmenn Skýborgar voru þeir Hreinn Laufdal [?], Gunnar Friðriksson [?], Sigurður Albertsson [?], Sigfús E. Arnþórsson hljómborðsleikari [?] og Hermann Ingi Arason bassaleikari [?]. Glatkistan óskar eftir frekari upplýsingum…

Afmælisbörn 15. september 2021

Eitt afmælisbarn í tónlistargeiranum er á skrá Glatkistunnar í dag: Það er Sigfús E. Arnþórsson en hann er sextíu og fjögurra ára gamall í dag. Sigfús lék með fjölda hljómsveita á árum áður, einkum norðanlands en það voru sveitir eins og Skýborg, Anus, Klassík, Namm, Tíglar, Árný trúlofast, Flugfrakt, Skarr og Mörðuvallamunkunum en einnig hefur…

Sigfús Arnþórsson (1957-)

Nafn tónlistarmannsins Sigfúsar E. Arnþórssonar lætur ekki mikið yfir sér en hann starfaði með fjölda hljómsveita hér fyrrum, samdi eitt vinsælasta dægurlag sem gefið hefur verið út hér á landi og hefur einnig sent frá sér sólólplötu. Sigfús Eiríkur Arnþórsson er fæddur í Köldukinn í Suður-Þingeyjasýslu (1957) en ólst að einhverju leyti upp á Seyðisfirði…