Vímulaus æska [2] (1988-89)
Hljómsveitin Vímulaus æska var tengd samnefndum forvarnarsamtökum með þeim hætti að foreldri eins meðlima sveitarinnar var virkur í stjórn samtakanna. Vímulaus æska var stofnuð árið 1988 og starfaði í um rúmlega ár, sveitin lék m.a. á bindindismótinu í Galtalæk. Meðlimir Vímulausrar æsku voru þeir Svanur Jónsson hljómborðsleikari, Þór Sigurðsson hljómborðsleikari, Ólafur Rafnsson söngvari og trommuleikari…

