Sigurður Sigurjónsson (1955-)
Allir þekkja nafn leikarans Sigurðar Sigurjónssonar en hann er meðal ástsælustu leikara Íslandssögunnar og hefur leikið á sviði leikhúsanna, í kvikmyndum og síðast en ekki síst í sjónvarpi og útvarpi þar sem hann var meðal Spaugstofumanna sem nutu mikilla vinsælda. Sigurður er fæddur í Hafnarfirði 1955 og lauk námi í leiklist við Leiklistarskóla Íslands 1976.…

